Meistaramóti GL lauk laugardaginn 8. júlí á Garðavelli. Keppendur voru 115 í öllum flokkum bæði yngri og eldri kylfingar.
Vallaraðstæður voru allar hinar bestu og veðrið sýndi allar hliðar sínar meðan á mótinu stóð.
Helstu úrslit voru eftirfarandi:
Meistaraflokkur karla
1.sæti Stefán Orri Ólafsson 321 högg (sigurvegari eftir umspil)
2.sæti Hannes Marinó Ellertsson 321 högg
3.sæti Þórður Emil Ólafsson 323 högg
Meistaraflokkur kvenna
1.sæti Hulda Birna Baldursdóttir 368 högg
1.flokkur karla
1.sæti Sigurður Elvar Þórólfsson 322 högg
2.sæti Guðmundur Hreiðarsson 328 högg
3.sæti Rúnar Freyr Ágústsson 330 högg
1.flokkur kvenna
1.sæti Arna Magnúsdóttir 351 högg
2.sæti Hildur Magnúsdóttir 359 högg
3.sæti Elín Dröfn Valsdóttir 371 högg
2.flokkur karla
1.sæti Karl Ívar Alfreðsson 357 högg
2.sæti Vilhjálmur E Birgisson 358 högg
3.sæti Heimir Bergmann 359 högg
2.flokkur kvenna
1.sæti Ragnheiður Jónasdóttir 369 högg
2.sæti Sigríður E Blumenstein 375 högg
3.sæti Bára Valdís Ármannsdóttir 383 högg
3.flokkur karla
1.sæti Bjarki Þór Pétursson 370 högg
2.sæti Þröstur Vihjálmsson 375 högg
3.sæti Ingimar Elfar Ágústsson 377 högg
3.flokkur kvenna
1.sæti Kristín Vala Jónsdóttir 223 högg
2.sæti Ingibjörg Stefánsdóttir 228 högg
3.sæti Inga Hrönn Óttarsdóttir 273 högg
4.flokkur karla
1.sæti Óttar Ísak Ellingsen 429 högg
2.sæti Örn Arnarsson 430 högg
3.sæti Bjarni Þór Ólafsson 439 högg
15.ára og yngri
1.sæti Þorgeir Örn Bjarkason 273 högg
50 ára karlar
1.sæti Björn Bergmann Þórhallsson 242 högg
2.sæti Aðalsteinn Huldarsson 260 högg
3.sæti Reynir Sigurbjörnsson 264 högg
50 ára konur
1.sæti Ellen Ólafsdóttir 289 högg
2.sæti Ingunn Þóra Ríkharðsdóttir 297 högg
3.sæti Þóranna Halldórsdóttir 299 högg
65 ára karlar
1.sæti Jón Alfreðsson 244 högg
2.sæti Reynir Þorsteinsson 251 högg (sigurvegari eftir bráðabana)
3.sæti Þórður Elíasson 251 högg
Hulda Birna Baldursdóttir sigurvegari í meistaraflokki kvenna 2017
Meistaraflokkur karla: Hannes Marinó 2.sæti, Stefán Orri 1.sæti og Þórður Emil 3.sæti