ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Lokaleikur Lengjubikarsins í kvöld

Lokaleikur Lengjubikarsins í kvöld

13/03/18

#2D2D33

Í kvöld mætast ÍA og Víkingur Reykjavík í lokaleik okkar í A-deild Lengjubikarsins. Skagamenn hafa unnið tvo leiki og tapað tveimur og sitja í öðru sæti riðilsins, meðan Víkingar eru með þrjú stig eftir þrjá leiki.

Leikurinn fer fram í Akraneshöllinni kl.20:30. Sjoppan verður opin og verður heitt á könnunni. Hvetjum sem flesta til að mæta og hvetja strákana áfram til sigurs!

 

https://www.facebook.com/events/430744890712937/

Edit Content
Edit Content
Edit Content
Edit Content