ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Lionsmót í Boccia á Akranesi 13. nóvember 2016

Lionsmót í Boccia á Akranesi 13. nóvember 2016

10/11/16

boccia

Hið árlega Lionsmót félaga í Lionsklúbb Akraness og Þjótsfélaga verður haldið sunnudaginn 13 nóvember nk. í íþróttahúsinu við Vesturgötu.
Keppt verður í sveitakeppni og er Þjótur með þrjár sveitir. Þau félög sem koma eru ÍFR, Fjörður og Nes.

Mótið hefst klukkan: 14.00. mæting í síðasta lagi kl: 13,30 og er áætlað að móti verði lokið um kl:18,00.

Lionsmenn sjá um dómgæslu og að móti afloknu er boðið upp á veitingar í boði Lionsmanna.

Edit Content
Edit Content
Edit Content