Golfklúbburinn Leynir auglýsir eftir golfkennara sem mun vinna með íþróttastjóra í skipulagningu og utanumhaldi á íþróttastarfi GL.
Umsóknum skal fylgja greinargóð ferilskrá umsækjenda. Senda skal umsóknir á netfangið biggi@leynir.is, merkt golfkennari fyrir 20. febrúar 2018.
Nánari upplýsingar veitir íþróttastjóri GL í síma 663-3500 og á netfanginu biggi@leynir.is