ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Lengjubikar kvenna: Fylkir – ÍA

Lengjubikar kvenna: Fylkir – ÍA

24/03/17

#2D2D33

Stelpurnar okkar í meistaraflokki kvenna mæta Fylki í fimmta leik sínum í Lengjubikarnum. Leikurinn fer fram í Egilshöll, sunnudaginn 26. mars kl. 18:15. Skagastúlkur hafa staðið sig vel í mótinu og eru taplausar, hafa unnið þrjá sigra en gert eitt jafntefli. Fylkisstúlkur eru raunar einnig taplausar en hafa leikið tveimur leikjum minna.

Fylkir hefur borið meira úr býtum í síðustu leikjum liðanna, en nú er tækifæri til að byrja að snúa því við.

Það er tilvalið að enda helgina á sunnudagsrúnti í höfuðborgina að styðja stelpurnar okkar.

Áfram ÍA!

Edit Content
Edit Content
Edit Content