ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Leikur í Borgunarbikar karla á Norðurálsvelli í kvöld

Leikur í Borgunarbikar karla á Norðurálsvelli í kvöld

30/05/17

#2D2D33

Í kvöld kl. 19:15 tekur meistaraflokkur karla á móti Gróttu í 16 liða úrslitum Borgunarbikarsins.

Þessi lið hafa ekki oft mæst í gegnum tíðina, leikirnir eru samtals sex talsins og hefur öllum lokið með sigri Skagamanna. Síðasta viðureign liðanna fór fram 2011, en þá voru markaskorarar ÍA Stefán Þór Þórðarson og Einar Logi Einarsson. Meðfylgjandi mynd er þó ekki úr þeim leik heldur viðureign 4.flokks 2010…

Við hvetjum alla Skagamenn til að draga fram regnhlífina, skella sér á Norðurálsvöllinn og styðja strákana okkar.

Áfram ÍA!

 

Edit Content
Edit Content
Edit Content