‘-í Hveragerði kl. 19:15
Þá er komið að því, undanúrslit 1. deildar byrja í kvöld.Verkerfnið okkar er Hamar.
Leikur 1 er í Hveragerði kl. 19:15 í kvöld.Við þurfum allan það stuðning sem við mögulega getum fengið, þannig að við höfum ákveðið að fá rútu frá Skagaverk til að skutla okkar stuðningsmönnum fram og til baka fyrir 1.000 kr.-.Farði verður frá Vitakaffi kl. 17:30 og verða þau með tilboð fram að brottför.
Vonandi sjáumst við sem flest í rútunni og svo í Hveragerði.Áfram ÍA…