ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Leikir yngri flokka KFÍA um helgina

Leikir yngri flokka KFÍA um helgina

22/06/18

#2D2D33

Um helgina munu yngri flokkar KFÍA spila nokkra leiki.

Laugardaginn 23. júní mun 2. fl karla spila við KR á Norðurálsvelli. A-liðið spilar kl. 14 og B-liðið spilar kl. 16. 3. flokkur kvenna mun svo spila við KA á KA-velli. A-liðið spilar kl. 16 og B-liðið spilar kl. 17:45.

Sunnudaginn 24. júní mun 3. flokkur karla spila við Breiðablik í Akraneshöll. A-liðið spilar kl. 12 og B-liðið spilar kl. 13:45. 3. flokkur kvenna mun spila við Þór á Þórsvelli en þar mun aðeins A-liðið spila kl. 11.

Við hvetjum Skagamenn til þess að mæta og styðja unga leikmenn okkar í þeirra leikjum.