ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Leikir yngri flokka KFÍA um helgina

Leikir yngri flokka KFÍA um helgina

04/05/18

#2D2D33

Um helgina munu yngri flokkar KFÍA spila nokkra leiki.

Laugardaginn 5. maí  mun 5.fl karla mun spila við Stjörnuna í Akraneshöll. A og C lið spila kl. 10:00, B og D lið spila kl. 10:50 og C2 og D2 lið spila kl. 11:40.

Sunnudaginn 6. maí mun 3.fl karla mun spila við FH í Akraneshöll. A liðið spilar kl. 18:00 og B liðið spilar kl. 19:45.

5.fl kvenna mun svo spila við Stjörnuna á Samsungvellinum. A liðið spilar kl. 10:00 og B liðið spilar kl. 10:50.

Við hvetjum Skagamenn til þess að mæta og styðja unga leikmenn okkar í þeirra leikjum.

Edit Content
Edit Content
Edit Content
Edit Content