ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Leikir yngri flokka KFÍA helgina 17-18.mars

Leikir yngri flokka KFÍA helgina 17-18.mars

13/03/18

#2D2D33

Nokkrir leikir verða hjá yngri flokkum KFÍA um helgina. Hvetjum aðstandendur til þess að koma og hvetja okkar ungu og efnilegu iðkendur áfram!

Dagskrá helgarinnar:

17.mars kl.11:00 tekur 2.flokkur kvenna á móti Breiðablik/Augnablik

17.mars kl.15:00 tekur 4.flokkur karla á móti FH í A, B og C liðum.

18.mars kl.12:00 tekur 4.flokkur kvenna ÍA/Skallagrímur á móti Stjörnunni í A liði.

Muna að mæta og hvetja liðin okkar áfram!

Edit Content
Edit Content
Edit Content