Yngri flokkar ÍA eru að keppa út um allt land þessa vikuna :).
3.flokkur kvenna á bikarleik í Kaplakrika í kvöld klukkan 20.00.
4.flokkur karla A, B, og C lið eiga heimaleiki í dag á móti stjörnunni og eru leikirnir frá klukkan 16.00.
Stelpurnar í 4.flokki eiga leik í Ólafsvík í kvöld.
Á þriðjudag eru tveir leikir. ÍA/Kári á þá heimaleiki á móti Keflavík og er leikur A liðs klukkan 18.00 og leikur B liða klukkan 20.00.
Á miðvikudag eiga 2.fl kvk heimaleik á móti Þrótti R.
5.fl kvk á einnig heimaleiki á móti Gróttu og fara þeir leikir fram klukkan 11.00 og 11.50.
Á fimmtudaginn 6.júlí keppir 4.fl kvk á móti Breiðablik í Fagralundi.
Á föstudaginn eru 3.fl kk með heimaleiki á móti KR bæði A og B lið klukkan 18.00 og 19.45. Einnig á föstudag eru 4.fl kk að keppa á móti fram á útivelli og fara þeir leikir fram frá klukkan 16.00.
Njótið sumarsins í fótbolta