ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Leikdagur í 1. deild kvenna

Leikdagur í 1. deild kvenna

19/05/17

#2D2D33

Meistaraflokkur kvenna leikur sinn annan leik í 1. deildinni í kvöld kl. 19:15 þegar þær heimsækja ÍR á Hertz völlinn.

Eins og flestir muna unnu Skagastúlkur stóran sigur á Tindastóli í fyrstu umferðinni en ÍR tapaði á sama tíma stórt fyrir HK/Víkingi. ÍA hefur haft góð tök á ÍR í gegnum tíðina, hafa þ.á.m. unnið síðustu 6 leiki, með markatölunni 24-0.

Við hvetjum sem flesta Skagamenn til að gera sér ferð í Breiðholtið að hvetja stelpurnar til dáða.

Áfram ÍA

Edit Content
Edit Content
Edit Content
Edit Content