ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Láttu sjá þig!

Láttu sjá þig!

31/10/17

#2D2D33

Nú í skammdeginu er mikilvægt að gangandi, hjólandi og hlaupandi vegfarendur séu vel sjáanlegir í umferðinni. Það er hægt að gera á ýmsan hátt, einfaldast er að bera endurskinsmerki og eru foreldarar hvattir til að skoða fatnað barna sinna og athuga hvort endurskin frá þeim er nægjanlegt.  Hlauparar og hjólreiðamenn eru hvattir til að nota endurskinsvesti og blikkljós og draga þannig verulega úr slysahættu.

Meðfylgjandi er stutt myndband sem sýnir fram á mikilvægi endurskinsmerkja.

https://www.youtube.com/watch?v=Eq10J7KU_ks

Edit Content
Edit Content
Edit Content