ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Landsmót 50+

Landsmót 50+

01/05/17

umfi

Landsmót UMFÍ 50+ fer fram 23. – 25. júní 2017 í Hveragerði.

Mótið er blanda af íþróttakeppni og annarri keppni, hreyfingu og því að fá fólk á besta aldri til að hafa gaman saman.  Mótið er öllum opið sem verða 50 ára á árinu og eldri. Mótið hefst föstudaginn 23. júní og lýkur eftir hádegi, sunnudaginn 25. júní.

Landsmót UMFÍ 50+ var fyrst haldið árið 2011 og því verðu þetta í 7. sinn sem þetta skemmtilega mót er haldið. UMFÍ hefur úthlutað mótinu til HSK sem er mótshaldari að þessu sinni. Hveragerðisbær er bakhjarl mótsins og kemur að undirbúningi og framkvæmd mótsins á margan hátt.

Nánari upplýsingar um mótið má sjá á heimasíðu þess, http://www.umfi.is/landsmot-umfi-50 eða á Facebook viðburði mótsins https://www.facebook.com/events/381759942210397/

 

Edit Content
Edit Content
Edit Content