ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

kynning á íþróttastarfi fatlaðra á Íslandi laugardaginn 22.okt

kynning á íþróttastarfi fatlaðra á Íslandi laugardaginn 22.okt

19/10/16

#2D2D33

Sjáið nánar inná ifsort.is

Laugardaginn 22. október næstkomandi fer Paralympic-dagurinn fram í annað sinn á Íslandi. Um er að ræða stórskemmtilega kynningu á íþróttastarfi fatlaðra á Íslandi.

Sveppi tekur á móti gestum og skorar á þá í ýmsum íþróttagreinum.
Aðildarfélög ÍF, íþróttanefndir ÍF og margir fleiri standa að fjölbreyttum kynningum í Frjálsíþróttahöllinni.
Paralympic-dagurinn er frá kl. 14-16 í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal þar sem allir eru velkomnir. Pulsur í boði á meðan birgðir endast frá Atlantsolíu-bílnum.
Taktu vini með!

Edit Content
Edit Content
Edit Content