ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Kynjareið Dreyra 31. maí kl 16.

Kynjareið Dreyra 31. maí kl 16.

28/05/14

#2D2D33

Ágætu félagar

Takið laugardaginn 31. maí frá fyrir hina árlegu
Kynjareið Dreyra.

Nú er um að gera að lyfta sér upp eftirkosningar og gæðingakeppni. Áætluð brottför kl 16,en þó ekki fyrr en að aflokinni gæðingakeppni. Dreyraleikar og Pítsuhlaðborð við heimkomuna.Skráning á staðnum.
Kostnaður að hámarki 1500 kr fyrir pítsuhlaðborðið, fer eftir þáttöku, aðeins tekið við peningum á staðnum.

Kveðja, Skemmtinefndin.

Edit Content
Edit Content
Edit Content
Edit Content