ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Kristrún með brons eftir Reykjavíkurleikana

Kristrún með brons eftir Reykjavíkurleikana

27/01/20

84326170_732838210575478_3786073118066343936_n

Kristrún Bára Guðjónsdóttir, iðkandi og aðstoðarþjálfari í Karatefélagi Akraness, hreppti bronsverðlaun á Reykjavíkurleikunum (RIG) síðustu helgi í flokki kata junior.

Karatefélagið óskar Kristrúni innilega til hamingju með árángurinn!

Kristrún á verðlaunapallinum á Reykjavíkurleikunum – stendur lengst til hægri.

Reykvíkurleikarnir eru haldnir til að auka samkepppnishæfni íslenskra íþróttamanna og draga úr ferðakostnaði þeirra með því að búa til einstakan alþjóðlegan viðburð í Reykjavík sem dregur til sín sterka keppendur. Leikarnir voru haldir í 23. sinn í ár. Keppt er í 15-20 einstaklings íþróttagreinum. Mótinu er skipt niður á tvær helgar og flestar greinar fara fram í Laugardalshöllinni eða í nágrenni hennar.

Edit Content
Edit Content
Edit Content
Edit Content