Núna sunnudaginn 14.sept hefjast körfuboltaæfingar í krílabolta fyrir 4 og 5 ára. Æfingarnar eru kl: 11:15 í Íþróttahúsinu á Jaðarsbökkum. Þjálfarar eru reynsluboltar úr mfl., þeir Fannar Helgason, Ómar Helgason og Birkir Guðjónsson Frítt er að prófa út september og skráning er í Nóra kerfi ÍA. Nánari upplýsingar um vetrarstarfið er að finna á heimasíðu Körfuknattleiksfélagsins.