Akranesmet í kraftlyftingum

Byrjað var að skrá Akranesmet í kraftlyftingum eftir að IPF (International Powerlifting Federation) breytti þyngdarflokkunum þann 1. janúar 2011.

ATH. til að setja Akranesmet þarf að uppfylla eftirfarandi skilyrði:

  1. Viðkomandi er löggildur meðlimur í Kraftlyftingafélagi Akraness og hefur greitt félagsgjöld fyrir viðkomandi ár.
  2. Metið er sett á löglegu kraftlyftingamóti sem er á mótaskrá Kraftlyftingasambands Íslands.
  3. Til að setja met í þríþraut (þ.e. ekki single-lift) þarf viðkomandi að fá gilda lyftu í öllum greinum á sama móti.
  4. Þríþrautarmet slá single-lift met ef þau eru hærri.
  5. Hægt er að slá single-lift met á þríþrautarmóti þó svo að ekki hafi náðst gild lyfta í einni eða fleirri grein.