ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Klifuræfingar hefjast 29. ágúst

Klifuræfingar hefjast 29. ágúst

22/08/17

DSC02284

Opnað hefur verið fyrir skráningu í klifur fyrir haustönn og hefjast æfingar formlega þriðjudaginn 29. ágúst.
Æfingatafla er að myndast og verður sem hér segir (með fyrirvara um smávægilegar breytingar):
1-2 bekkur þriðjud og fimmtud 14.20-15.00
3-4 bekkur: þriðju og fimmtud 15.00-16.00
5-7 bekkur: þriðju og fimmtud 16.00-17.00, +1 aukaæfing föstudag eða laugardag
8 bekkur og eldri: þriðjud og fimmtud. 17.00-18.00 + 1 aukaæfing föstudag eða laugardag
Öll skráning fer fram í gegnum iðkendakvef ÍA. Spurningar og ábendingar má senda á iaklifur@gmail.com

Á dagskrá í vetur er þátttaka í klifurmótum, æfingaferðir, útiklifur með haustinu, Hrekkjavökumótið og margt fleira skemmtilegt.

 

Edit Content
Edit Content
Edit Content
Edit Content