Landsmót UMFÍ 50+ fór vel af stað í blíðskaparveðri í Mosfellsbænum í morgun. Keppendur frá Skipaskaga kepptu meðal annars í Boccia,og kúluvarpi og stóðu sig vel. Sumir voru að keppa í fyrsta skifti og keppnisgleðin skein úr hverju andliti.
Landsmót UMFÍ 50+ fór vel af stað í blíðskaparveðri í Mosfellsbænum í morgun. Keppendur frá Skipaskaga kepptu meðal annars í Boccia,og kúluvarpi og stóðu sig vel. Sumir voru að keppa í fyrsta skifti og keppnisgleðin skein úr hverju andliti.