Fimmtudaginn 6. sept. kl.16 ætlum við að hittast í keilunni, sjá földann, deila niður í hópa og finna æfingartíma sem hentar flestum.
Við ætlum að hafa gleðina ríkjandi í vetur og hafa gaman að keilunni.
Áætlað er að vera með þrjár æfingar fyrir eldri 8.-10. bekk en 1 klst. í senn. Yngri 5.-7. bekkur verður með tvær æfingar í viku 1 klst í senn.
Sjá Facebook síðu Keilufélags Akraness