Lumman – Kári: 0-3

Létt síðbúin umfjöllunLumman - KáriKáramenn mættu Lummunni í Kópavogi þann 9.júlí.Miðað við stöðu liðanna í deildinni var búist við nokkuð þægilegum sigri Káramanna, en Káramenn voru á toppnum með 16 stig á meðan Lumman sat við botninn með aðeins 3 stig.Lumman hafði...

read more

Kóngarnir – Kári: 1-8

Káramenn mættu botnliði Kónganna í Úlfarsárdal í kvöld. Ljóst var fyrir leikinn að ef allt ætti að vera eðlilegt að þá ættu Káramenn að landa nokkuð öruggum sigri, en þetta var síðasti leikur liðsins í fyrri umferð A-riðils 4.deildar. Á sama tíma mætti Snæfell liði...

read more

Kári – Hörður: 6-1

Káramenn tóku á móti Herði frá Ísafirði í Akraneshöll í gær.Fyrir leikinn voruð bæði lið með 10 stig, en Hörður með 2 leikjum fleiri, en með sannfærandi sigri gátu Káramenn endurheimt toppsætið.Káramenn mættu ferskir til leiks og sóttu af miklum krafti fyrsta korterið...

read more

Kári – Snæfell: 5-1

Káramenn mættu liði Snæfells í Vesturlandsslag A-riðils 4.deildar í gærkvöldi. Fyrirfram mátti búast við öruggum sigri Káramanna enda árangur Snæfells undanfarin ár ekki upp á marga fiska, en jafntefli gegn Herði Ísafirði og naumt tap þeirra gegn Hvíta Riddaranum gáfu...

read more

Kári – Lumman: 5-0

Káramenn mættu Lummunni í Akraneshöll í kvöld, en búast mátti við hörkuleik þar sem Lumman inniheldur nokkra sterka leikmenn sem hafa spilað í efstu deildum. Það var þó ljóst á fyrstu mínútum leiksins að Káramenn væru með mun sterkara lið og augljós munur á formi...

read more

Kári – Lumman Akranesi miðvikudaginn klukkan 20:00

Káramenn mæta nýstofnuðu liði Lummunar í fyrsta leik sínum í 4.deildinni núna á morgun á heimavelli. Lið Lummunnar er óskrifað blað, en nokkrir reynslumiklir kappar hafa skipt yfir í Lummuna á síðustu vikum og verður fróðlegt að sjá hvernig þeim tekst til á móti...

read more

Knattspyrnufélagið Kári

 

1 month ago

Prófessorafélag Kára hélt Októberfest Kára í kvöld og spekingarnir spá áframhaldandi uppgangi Kára á sviði knattspyrnurnar!

Áfram Kári 😃

2 months ago

Almar Björn Viðarsson sem er einn af leikjahæstu leikmönnum Kára frá upphafi og fyrrum fyrirliði liðsins tók sig til og rúllaði upp Ironman þríþrautinni í dag á Spáni. Almar ... See more

2 months ago

Kári óskar Knattspyrnufélagi ÍA innilega til hamingju með Íslandsmeistaratitilinn í Inkasso deild karla 2018. 😎🏆⚽
Virkilega flott sumar og frábært að enda með gullið eftir harða ... See more

2 months ago

Leikur lokið í Akraneshöll.
Kári - Vestri 1-2
Andri Júl '27
Vestri '50
Vestri '55
Vestri rautt '71
Vestri rautt '93

2 months ago

Kári - Vestri
Lokaumferð 2.deildar 2018.
Akraneshöll laugardaginn 22.september klukkan 14:00

Káramenn sem hafa komið flestum á óvart í sumar með frábærri frammistöðu mæta Vestra frá ... See more

2 months ago

Káramenn óska 2.flokki ÍA innilega til hamingju með Íslandsmeistaratitilinn 2018. 🏆
Meirihluti þessara frábæru drengja er skráður í Kára og hafa hjálpað liðinu að ná besta ... See more

3 months ago

Víðir - Kári 2-3
Leik lokið

Alexander Már '11
Víðir '13
Víðir '59
Oliver Bergmann '73
Alexander Már '84 víti

3 months ago

Káramenn spila í dag sinn síðasta útileik á árinu, en þeir mæta Víði Garði klukkan 14:00 á Nesfisks-vellinum.
Sigur í dag gæti haldið Káramönnum inn í baráttunni um sæti í ... See more

3 months ago
4. deild: Skallagrímur upp í 3. deild eftir framlengingu

Innilega til hamingju með sætið í 3.deild Skallagrímsmenn
Uppgangur fótboltans á Vesturlandi heldur áfram 😀 (y)
Skallagrímur Fótbolti

KOMNIR Í 3. DEILD!!! Til hamingju @mfl_skalla! 📸 Jón Arnar Sigurþórsson #PassionLeague #fotboltinet pic.twitter.com/TlOFHbqttE

« 1 of 3 »