Fréttir

Lumman – Kári: 0-3

Létt síðbúin umfjöllunLumman - KáriKáramenn mættu Lummunni í Kópavogi þann 9.júlí.Miðað við stöðu liðanna í deildinni var búist við nokkuð þægilegum sigri Káramanna, en Káramenn voru á toppnum með 16 stig á meðan Lumman sat við botninn með aðeins 3 stig.Lumman hafði...

read more

Kóngarnir – Kári: 1-8

Káramenn mættu botnliði Kónganna í Úlfarsárdal í kvöld. Ljóst var fyrir leikinn að ef allt ætti að vera eðlilegt að þá ættu Káramenn að landa nokkuð öruggum sigri, en þetta var síðasti leikur liðsins í fyrri umferð A-riðils 4.deildar. Á sama tíma mætti Snæfell liði...

read more

Kári – Hörður: 6-1

Káramenn tóku á móti Herði frá Ísafirði í Akraneshöll í gær.Fyrir leikinn voruð bæði lið með 10 stig, en Hörður með 2 leikjum fleiri, en með sannfærandi sigri gátu Káramenn endurheimt toppsætið.Káramenn mættu ferskir til leiks og sóttu af miklum krafti fyrsta korterið...

read more

Kári – Snæfell: 5-1

Káramenn mættu liði Snæfells í Vesturlandsslag A-riðils 4.deildar í gærkvöldi. Fyrirfram mátti búast við öruggum sigri Káramanna enda árangur Snæfells undanfarin ár ekki upp á marga fiska, en jafntefli gegn Herði Ísafirði og naumt tap þeirra gegn Hvíta Riddaranum gáfu...

read more

Kári – Lumman: 5-0

Káramenn mættu Lummunni í Akraneshöll í kvöld, en búast mátti við hörkuleik þar sem Lumman inniheldur nokkra sterka leikmenn sem hafa spilað í efstu deildum. Það var þó ljóst á fyrstu mínútum leiksins að Káramenn væru með mun sterkara lið og augljós munur á formi...

read more

Kári – Lumman Akranesi miðvikudaginn klukkan 20:00

Káramenn mæta nýstofnuðu liði Lummunar í fyrsta leik sínum í 4.deildinni núna á morgun á heimavelli. Lið Lummunnar er óskrifað blað, en nokkrir reynslumiklir kappar hafa skipt yfir í Lummuna á síðustu vikum og verður fróðlegt að sjá hvernig þeim tekst til á móti...

read more

Knattspyrnufélagið Kári

 

Af Facebook Kára

 

13 hours ago

Garðar Bergmann Gunnlaugsson í Kára.

Garðar skrifaði rétt í þessu undir félagaskipti frá Val yfir í Kára. Þessi mikli markaskorari státar af löngum og farsælum ferli í efstu deildum ... See more

1 day ago

Gunnar Einarsson þjálfari Kára 2020-2021.

Knattspyrnfufélagið Kári hefur nú nýlokið við að ráða nýjan aðalþjálfara félagsins.
Fyrir valinu var Gunnar Einarsson, en Gunnar er ... See more

1 day ago

Káramenn eru mættir í Borgarnes þar sem fram fer æfingaleikur gegn Skallagrím.
Leikar hefjast 18:30.

Áfram Kári! 😎😍

1 week ago

Þjálfaramál Kára.
Alls sóttu 8 einstaklingar um þjálfarastöðu Kára, en umsóknarfresti er nú formlega lokið. Margar mjög áhugaverðar umsóknir bárust, en farið verður í það strax ... See more

3 weeks ago

Kári óskar eftir þjálfara fyrir tímabilið 2020.
Framundan er krefjandi en skemmtilegt sumar í 2.deildinni og leikmannahópur Kára hefur sjaldan verið stærri og flottari.
Hópurinn hefur ... See more

3 weeks ago

Kári leitar að þjálfara fyrir sumarið 2020.
Jón Aðalteinn Kristjánsson lét af störfum í síðasta mánuði, en ástæðan fyrir uppsögninni eru breyttar vinnuaðstæður hjá honum vegna ... See more

1 month ago
Myndir með færslu sem Knattspyrnufélag Kára birti

Kári plokkar 😀
Umhverfisdagur ÍA er í dag og Káramenn fjölmenntu að sjálfsögðu og tóku höndum saman við að hreinsa bæinn okkar 🙂
Hér eru nokkrar myndir frá deginum.

1 month ago
Humardagurinn fyrsti 2020

Síðasti séns að panta sér humar, rækju eða hörpu fyrir sumardaginn fyrsta er á miðnætti ☀️😎
... en auðviðtað hægt að fá afhent seinna ef pöntun berst eftir miðnætti ... See more

Humar, Risarækja og Skelfiskur, geggjað í hátíðarmatinn eða á grillið í vorsólinni 🙂 Hvað er svo betra en að kveikja á góðu ilmkerti eftir kvöldmatinn 😉 Hægt að millifæra strax ... See more

1 month ago
Knattspyrnufélag Kára

Minnum á að humarsalan er í fullum gangi 😀
Humardagurinn fyrsti framundan og það spáir sko alvöru humarveðri 😀
sjá í comment 😉

https://forms.gle/MnH54ZdNUwmBtjh56

Humardagurinn fyrsti 😎☀️
Vegna mikilla vinsælda og eftirspurnar að þá höfum við ákveðið að halda áfram sölu á Humar, Risarækju og Hörpuskel til styrktar félaginu.
Við höfum ... See more

« 1 of 7 »