Fréttir

Lumman – Kári: 0-3

Létt síðbúin umfjöllunLumman - KáriKáramenn mættu Lummunni í Kópavogi þann 9.júlí.Miðað við stöðu liðanna í deildinni var búist við nokkuð þægilegum sigri Káramanna, en Káramenn voru á toppnum með 16 stig á meðan Lumman sat við botninn með aðeins 3 stig.Lumman hafði...

read more

Kóngarnir – Kári: 1-8

Káramenn mættu botnliði Kónganna í Úlfarsárdal í kvöld. Ljóst var fyrir leikinn að ef allt ætti að vera eðlilegt að þá ættu Káramenn að landa nokkuð öruggum sigri, en þetta var síðasti leikur liðsins í fyrri umferð A-riðils 4.deildar. Á sama tíma mætti Snæfell liði...

read more

Kári – Hörður: 6-1

Káramenn tóku á móti Herði frá Ísafirði í Akraneshöll í gær.Fyrir leikinn voruð bæði lið með 10 stig, en Hörður með 2 leikjum fleiri, en með sannfærandi sigri gátu Káramenn endurheimt toppsætið.Káramenn mættu ferskir til leiks og sóttu af miklum krafti fyrsta korterið...

read more

Kári – Snæfell: 5-1

Káramenn mættu liði Snæfells í Vesturlandsslag A-riðils 4.deildar í gærkvöldi. Fyrirfram mátti búast við öruggum sigri Káramanna enda árangur Snæfells undanfarin ár ekki upp á marga fiska, en jafntefli gegn Herði Ísafirði og naumt tap þeirra gegn Hvíta Riddaranum gáfu...

read more

Kári – Lumman: 5-0

Káramenn mættu Lummunni í Akraneshöll í kvöld, en búast mátti við hörkuleik þar sem Lumman inniheldur nokkra sterka leikmenn sem hafa spilað í efstu deildum. Það var þó ljóst á fyrstu mínútum leiksins að Káramenn væru með mun sterkara lið og augljós munur á formi...

read more

Kári – Lumman Akranesi miðvikudaginn klukkan 20:00

Káramenn mæta nýstofnuðu liði Lummunar í fyrsta leik sínum í 4.deildinni núna á morgun á heimavelli. Lið Lummunnar er óskrifað blað, en nokkrir reynslumiklir kappar hafa skipt yfir í Lummuna á síðustu vikum og verður fróðlegt að sjá hvernig þeim tekst til á móti...

read more

Knattspyrnufélagið Kári

 

Af Facebook Kára

 

["error","The user must be an administrator, editor, or moderator of the page in order to impersonate it. If the page business requires Two Factor Authentication, the user also needs to enable Two Factor Authentication."]

1 day ago

Fyrsti æfingaleikur fyrir 2020 tímabilið.
Þróttur R. - Kári 3-1 LL

2 days ago

Káramenn mæta Þrótti Reykjavík í æfingaleik í Egilshöll á morgun klukkan 14:50.
Hvetjum áhugasama að kíkja í Egilshöllina á skemmtilegan pre-season æfingaleik.

Framundan í ... See more

2 weeks ago

Káramenn hafa gengið frá ráðningu á þjálfara liðsins fyrir tímabilið 2020 í 2.deild.
Nýr þjálfari liðsins er Jón Kristjánsson, en hann er með mikla reynslu í þjálfun og hefur ... See more

1 month ago

Knattpspyrnufélagið Kári auglýsir eftir þjálfara til að stýra liðinu á komandi leiktíð í 2.deild karla.
Liðið hefur á undanförnum árum bætt sig mikið og náði á árunum ... See more

1 month ago
Forsíðumynd hjá Knattspyrnufélag Kára

Stór hluti af hópi Kára 2019

1 month ago

Verðlaunahafar á lokahófi Kára í kvöld.
Andri Júlíusson:
Besti leikmaður Kára 2019, markahæsti leikmaður Kára og ÍA-TV leikmaður Kára 2019.

Guðfinnur Þór Leósson:
Efnilegasti ... See more

1 month ago

Káramenn hafa nú lokið leik í 2.deild 2019.
Niðurstaðan öruggt sæti í 2.deild að ári.
Fyrir mót höfðu menn þó meiri væntingar en 10.sæti, en miðað við stöðu liðsins í lok ... See more

1 month ago

Kári - Selfoss 0-2
Leik lokið i Akraneshöll

Selfoss mark '26
Selfoss mark '56

Áfram Kári!

1 month ago
Kári - Selfoss - 21.sept 14:00

Kári - Selfoss - 21.sept 14:00
Þá er komið að lokaleik Kára á tímabilinu 2019.
Káramenn ætla sér að sjálfsögðu sigur í síðasta leik og lyfta sér aðeins ofar í töflunni, en fyrir ... See more

2 months ago

Leik lokið á Sauðárkróki.
Tindastóll- Kári 3-2 lokatölur.
Slæm byrjun kom Tindastól í 3-0 eftir um 13 mínútur, en Káramenn gáfust ekki upp og voru ekki langt frá því að jafna, en ... See more

« 1 of 2 »