Æfingagjöld

Æfingagjöld KAK

Iðkendur eru skráðir í félagið í gegnum Nóra, iðkendasíðu ÍA. Iðkendum er leyfilegt er að prófa nokkra tíma í karate áður en gjaldið er greitt en skilyrði fyrir gráðun er að iðkandi hafi greitt æfingagjald, þar sem inni í æfingagjaldi er greiðsla fyrir belti.

Gjaldskrá er eftirfarandi:

Byrjendur (6-12 ára) 17.500 krónur
Framhaldshópur (6-12 ára) 22.500 krónur
Unglingahópur 25.500 krónur

.