Æfingagjöld

Æfingagjöld KAK

 

HÓPUR ALDUR GJALD
Karateskóli – byrjendur (hvítt & 1/2 gult belti) 6-12 ára 20.000
Karateskóli – framhald (heilt gult & appelsínugult belti) 6-12 ára 28.500
Krakkaflokkur (heilt rautt belti og yfir) 6-12 ára 28.500
Meistaraflokkur (þjálfaraval) 10+ ára 30.000

 

Gengið er frá greiðslum og skráningu í gegnum skráningavefinn https://www.sportabler.com/shop/kak/. Hægt er að skipta greiðslum í allt að þrjá hluta. Veittur er 10% fjölskylduafsláttur og reiknast hann af heildarverði æfingagjalda. Innifalið í æfingagjaldi er belti sem barnið fær afhent við gráðun í lok annar og gráðunargjöld. Hægt er að nýta tómstundaframlag Akraness til lækkunar á æfingagjöldum.

Hægt er að hafa samband við Karatefélagið vegna æfingagjalda í netfangið: kak.gjaldkeri@gmail.com og eru öll mál meðhöndluð sem trúnaðarmál. Ógreiddir greiðsluseðlar fara sjálfkrafa í innheimtuferli í gegn um Motus. Miðað er við að æfingagjöld séu greidd í upphafi tímabils og eigi síðar en tveimur vikum eftir að iðkandi hefur æfingar. Sé það ekki gert er Karatefélaginu heimilt að skrá iðkanda og gefa út greiðsluseðill fyrir æfingagjöldum samkvæmt verðskrá. Greiðsla æfingagjalds er forsenda fyrir þátttöku á æfingum og keppni. Æfingagjöld eru ekki endurgreidd ef mánuður eða meira er liðin af önninni.

.