Æfingagjöld KAK
Iðkendur eru skráðir í félagið í gegnum Nóra, iðkendasíðu ÍA. Iðkendum er leyfilegt er að prófa nokkra tíma í karate áður en gjaldið er greitt. Skilyrði fyrir gráðun er að iðkandi hafi greitt æfingagjald. Innifalið í æfingagjaldi eru æfingatímar tvisvar í viku, belti sem barnið fær afhent við gráðun og við fyrstu gráðun fær barnið afhenta gráðunarbók.
HÓPUR | ALDUR | GJALD |
Karateskóli (byrjendur) | 6-12 ára | 20.000 |
Flokkur 2 (Gul belti) | 6-12 ára | 26.500 |
Flokkur 1 (Appelsínugult og upp) | 6-12 ára | 28.500 |
Meistaraflokkur | 13+ ára | 30.000 |
.