Það er búin að vera mjög mikil spenna í Meistaradeild VÍS í hestaíþróttum í vetur. Okkar maður, Jakob Svavar, var búinn að vera í forystunni í stigakeppni einstaklinga framan af en hart sótt að honum. Lokamótið fór fram þann 7. apríl þar sem keppt var í tölti og skeiði. Jakob vann töltið af sinni alkunnu snilld á Júlíu á Hamarsey en því miður var skeiðhesturinn hans ekki í stuði þann daginn og lág ekki sprettina 2, og missti því Jakob af mikilvægum stigum í keppninni. Sigurvegari Meistaradeildar VíS varð Árni B. Pálsson með 52,5 stig og er þetta í 4. sinn sem hann vinnu deildina. En Jakob varð annar með 48 stig og Viðar Ingólfsson þriðji með 35 stig.
Jakob Svavar 2., , Árni Björn 1. og Viðar 3.
Nánar má lesa um lokakeppni Meistaradeild VÍS hér.: http://www.eidfaxi.is/frettir/meistari-arni-bjorn/146237/
og https://www.meistaradeild.is/frettir/130