ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Jakob Svavar tvöfaldur Íslandsmeistari.

Jakob Svavar tvöfaldur Íslandsmeistari.

10/07/17

#2D2D33

Íslandsmótið í hestaíþróttum var haldið á Gaddstaðaflötum við Hellu 6. til 9. júlí 2017. Hestamannafélagið Geysir sá um mótahaldið.

Á mótinu varð  Dreyrafélaginn knái Jakob Svavar Sigurðsson 3. í tölti á Gloríu frá Skúfslæk, og Íslandsmeistiari í fjórgangi og í slaktaumatölti á Júlíu frá Hamarsey.  Til hamingju Jakob Svavar. 🙂

Jakob og Júlía frá Hamarsey. Íslandsmeistarar í fjórgangi og slaktaumatölti. 
Edit Content
Edit Content
Edit Content