Samkvæmt fyrirmælum heilbrigðisyfirvalda verða eftirfarandi íþróttamannvirki Akraneskaupstaðar lokuð frá og með 24. mars nk.
| · Íþróttahúsið á Jaðarsbökkum | · Akraneshöll |
| · Íþróttahúsið við Vesturgötu | · Jaðarsbakkalaug |
| · Guðlaug, við Langasand | · Bjarnalaug |
Lokunin varir á meðan samkomubann er í gildi í landinu.
Þessi lokun gildir einnig fyrir þrekaðstöðu ÍA.