Valdís Þóra Jónsdóttir, kylfingur úr Leyni, endaði í 9 sæti í kjöri íþróttafréttamanna á íþróttamanni ársins 2017. Glæsilegur árangur hjá henni á þessu frábæra íþróttaári Íslendinga.
Meðfylgjandi er skemmtilega grein frá skagafrettir.is þar sem m.a. er farið yfir árangur Skagamanna í þessu kjöri í gegnum tíðina.