ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Íþróttamaður ársins 2017: Valdís Þóra endaði í 9. sæti

Íþróttamaður ársins 2017: Valdís Þóra endaði í 9. sæti

29/12/17

IMG_4425-2-1132x670 (2)

Valdís Þóra Jónsdóttir, kylfingur úr Leyni, endaði í 9 sæti í kjöri íþróttafréttamanna á íþróttamanni ársins 2017. Glæsilegur árangur hjá henni á þessu frábæra íþróttaári Íslendinga.

Meðfylgjandi er skemmtilega grein frá skagafrettir.is þar sem m.a. er farið yfir árangur Skagamanna í þessu kjöri í gegnum tíðina.

 

Íþróttamaður ársins 2017: Valdís Þóra endaði í 9. sæti

Edit Content
Edit Content
Edit Content
Edit Content