ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Íslandsmóti ÍF í sundi lokið

Íslandsmóti ÍF í sundi lokið

25/11/13

#2D2D33

Íslandsmót ÍF í 25 m laug var haldið nú helgina 23-24 nóvember. Mótið var haldið í Ásvallalaug í Hafnarfirði. 5 keppendur tóku þátt frá Þjóti, þau Emma, Freyr, Laufey, Sindri og Stefán. Öll stóðu þau sig með stakri prýði og voru að synda við sinn besta tíma og nokkrar bætingar í sundunum.
Laufey María Vilhelmsdóttir vann til þriggja verðlauna. Íslandsmeistari í 400 metra skriðsundi og brons í 100 og 200 metra skriðsundi. Þjálfari er Eyrún Reynisdóttir
Til hamingju með árangurinn.

Edit Content
Edit Content
Edit Content