ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Íslandsmót unglinga í keilu

Íslandsmót unglinga í keilu

08/03/17

1

Íslandsmót unglinga fór fram helgina 4. og 5. mars og mættu til leiks 37 ungmenni frá 4 félögum: ÍR, KFR, KFA og Þór.

Það er skemmst frá því að segja að árangur Skagamanna var frábær og varð Arnar Daði Sigurðsson tvöfaldur Íslandsmeistari, í öðrum flokki og opnum flokki, Róbert Leó Gíslason varð Íslandsmeistari í 4.flokki pilta, Hrannar Þór Svansson varð í 2.sæti og Ólafur Haraldsson í 3.sæti í sama flokki.  

Ásgeir Darri Gunnarsson varð í 2.sæti í 1.flokki pilta og Hlynur Helgi Atlason í 2. sæti í þriðja flokki pilta. Þá varð Harpa Ósk Svansdóttir var í 2. sæti í 3. flokki stúlkna.

Í fimmta flokki fá allir keppendur verðlaun en þar gerði Matthías Leó Sigurðsson sér lítið fyrir og náði að jafna íslandsmetið í 5.flokk í einum leik, 179 stig.

Myndir má sjá hér að neðan.

 

 

 

 

 

Edit Content
Edit Content
Edit Content
Edit Content