Íslandsmót ÍF verður með breyttu sniði. Keppninni verður skipt upp eftir íþróttagreinum. Sund og frjálsar verða í Reykjavík 5-6 apríl og helgina þar á eftir 11-12 apríl verðir fólk að bregða undir sig betri fætinum því keppni í boccia, borðtennis og lyftingum fara fram á Akureyri. Að sjálfsögðu á Þjótur keppendur á báðum stöðum.