ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Íslandsmót í Boccia

Íslandsmót í Boccia

25/10/13

#2D2D33

Nú stendur yfir Íslandsmót í einstaklingskeppni í Boccia á Sauðárkróki 24-27 okt. Þjótur á að þessu sinni 8 keppendur. Ásgeir, Addi, Anton. Lindberg Emma, Siggi, Jonni og Diddi. Þjálfarar eru Freyja og Siggi. Hópurinn stefnir auðvitað á að gera sitt besta eins og alltaf. Gangi ykkur vel.

Edit Content
Edit Content
Edit Content
Edit Content