ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Íslandsmót golfklúbba: góður árangur eldri kylfinga og yngri sveita

Íslandsmót golfklúbba: góður árangur eldri kylfinga og yngri sveita

21/08/17

#2D2D33

Íslandsmót golfklúbba fór fram helgina 19. og 20. ágúst og var þetta seinni keppnishelgin af tveimur nú í ágúst.

Leynir sendi sveit eldri kylfinga í karla flokki til keppni í 2.deild og fór keppnin fram í Sandgerði. Sveit Leynis endaði í 4.sæti.

Leynir sendi sveit 18 ára og yngri og fór keppnin fram á Hellu. Sveitin endaði í 9.sæti.

Leynir sendi tvær sveitir 15 ára og yngri og fór keppnin fram í Mosfellsbæ. Sveitir Leynis enduðu í 3.sæti og 12.sæti.

Edit Content
Edit Content
Edit Content
Edit Content