ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Íslandsmeistari í klifri

Íslandsmeistari í klifri

16/11/21

Thorkatla_IM2

Skagastúlkur voru sigursælar á Íslandsmeistaramótinu í klifri um liðina helgi 13-14 nóv., þegar fjórða og síðasta mót grjótglímu mótaraðarinnar (e. bouldering) fór fram.

Þórkatla Þyrí Sturludóttir  varð Íslandsmeistari í C flokki (stúlkur fæddar 2008 og 2009) og Ester Guðrún Sigurðardóttir náði silfri í sama flokki.

Silvía Þórðardóttir landaði einnig silfur verðlaunum í B flokki (stúlkur fæddar 2006 og 2007).

Skagamenn voru fjölmennir en tólf klifrarar mættu til leiks og kepptur undir merkjum  ÍA.

Alltaf gaman að segja frá svona skemmtilegum fréttum

Unnu til verðlauna á Íslandsmeistaramótinu í klifri

Edit Content
Edit Content
Edit Content