ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Íslandsmeistaramót barna og unglinga í kata á Akranesi

Íslandsmeistaramót barna og unglinga í kata á Akranesi

07/05/17

kak kata

Helgina 6.-7. maí var haldið Íslandsmeistaramót barna og unglinga í kata á Akranesi. Þetta er fjölmennasta barnamót Karatesambandsins og er það haldið í fyrsta skiptið á Akranesi.

Það var góð þátttaka og árangur hjá Karatefélagi Akraness á mótinu.  Kristrún Bára Guðjónsdóttir varð íslandsmeistari í kata 14. ára stúlkna og hópkatalið með þeim Ólafi Ían Brynjarssyni, Kristrúnu Báru og Kristni Benedikt Hannessyni fékk silfurverðaun í sínum aldursflokki. Þá nældi Ólafur Ían Brynjarsson sér í bronsverðlaun í kata 13. ára drengja.

 

Edit Content
Edit Content
Edit Content
Edit Content