ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

ÍA mætir Leikni R í fyrsta leik í Inkasso deildinni

ÍA mætir Leikni R í fyrsta leik í Inkasso deildinni

04/05/18

#2D2D33

Meistaraflokkur karla hefur leik í Inkasso deild karla á morgun, laugardag, þegar Leiknir R kemur í heimsókn. Leikurinn fer fram í Akraneshöll og hefst kl. 14 en vegna framkvæmda á Norðurálsvelli var leikurinn færður inn í höll.

Undirbúningstímabilið hefur gengið vel í vetur og eru strákarnir fullir tilhlökkunar að takast á við komandi verkefni í Inkasso deildinni, sem verður um leið mjög krefjandi.

Við hvetjum Skagamenn til þess að fjölmenna í Akraneshöll á morgun og styðja strákana til sigurs.

Edit Content
Edit Content
Edit Content
Edit Content