ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

ÍA hlýtur styrk til að auka þátttöku barna og ungmenna af erlendum uppruna í skipulögðu íþrótta- og æskulýðsstarfi

ÍA hlýtur styrk til að auka þátttöku barna og ungmenna af erlendum uppruna í skipulögðu íþrótta- og æskulýðsstarfi

27/09/18

ISIstyrkur

Í dag tók Hildur Karen Aðalsteinsdóttir framkvæmdastjóri ÍA við styrk sem Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands (ÍSÍ) og Ungmennafélag Íslands (UMFÍ) veittu fimm félögum og ætlaðir eru til að auka þátttöku barna og ungmenna af erlendum uppruna í skipulögðu íþrótta- og æskulýðsstarfi. Sjá nánar á http://isi.is/frettir/frett/2018/09/27/fleiri-born/

Það verkefni sem ÍA hlaut brautargengi með snýst um að kortleggja íþrótta- og tómstundaiðkun barna af erlendum uppruna í 3. – 4. bekk og hvetja þau til að hefja íþróttaiðkun hjá aðildarfélögum ÍA.

Gert er ráð fyrir að verkefnið hefjist í október 2018.

Edit Content
Edit Content
Edit Content