ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

ÍA fær Þrótt R í heimsókn í Inkasso-deild kvenna

ÍA fær Þrótt R í heimsókn í Inkasso-deild kvenna

31/05/18

#2D2D33

Meistaraflokkur kvenna tekur á móti Þrótti R í Inkasso-deildinni á morgun, föstudag. Leikurinn hefst kl. 19:15 og fer fram á Norðurálsvelli.

Skagastelpur hafa byrjað tímabilið af miklum krafti og þær eru ósigraðar í efsta sæti deildarinnar með níu stig ásamt Fylki. Þróttarar eru um miðja deild með fjögur stig svo ljóst er að bæði lið munu leggja allt undir til að ná þremur stigum á morgun.

Við hvetjum Skagamenn til að fjölmenna á Norðurálsvöll á morgun og styðja stelpurnar til sigurs gegn Þrótti.

Edit Content
Edit Content
Edit Content
Edit Content