ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

ÍA fær Sindra í heimsókn í Inkasso-deild kvenna

ÍA fær Sindra í heimsókn í Inkasso-deild kvenna

28/06/18

#2D2D33

Meistaraflokkur kvenna fær Sindra í heimsókn í Inkasso-deildinni á morgun, fimmtudag. Leikurinn hefst kl. 20:00 og fer fram á Norðurálsvellinum.

Skagastelpur hafa byrjað tímabilið ágætlega og eru í efri hluta deildarinnar með níu stig, á sama tíma er Sindri á botni deildarinnar. Því er ljóst að ÍA þarf að eiga góðan leik til að ná þremur stigum og halda í við toppliðin í deildinni.

Við hvetjum Skagamenn til að mæta á völlinn á morgun og styðja stelpurnar til sigurs gegn Sindra.

Edit Content
Edit Content
Edit Content
Edit Content