ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Hvernig hjálpa ég barninu mínu að blómstra í íþróttum?

Hvernig hjálpa ég barninu mínu að blómstra í íþróttum?

25/08/19

#2D2D33

Þriðjudaginn 27. ágúst verður haldin vinnustofa í Háskólanum í Reykjavík í umsjón Chris Harwood sem er prófessor í íþróttasálfræði við háskólann í Loughborough. Yfirskrift vinnustofunnar er Hvernig hjálpa ég barninu mínu að blómstra í íþróttum? og er ætluð fyrir foreldra barna og unglinga. Umfjöllunarefnið er m.a. hvernig er hægt að hafa jákvæði áhrif á sálfræðilega og félagslega hæfni barna og unglinga í íþróttum.

Hvar: 27. ágúst kl. 20-22 í stofu M101 í Háskólanum í Reykjavík.

Ekki verður streymt frá þessum viðburði þar sem um vinnustofu er að ræða. Frítt er inn á vinnustofuna, engin skráning og allir velkomnir.

Facebook viðburðurinn er á: https://www.facebook.com/events/2344832415778658/

Edit Content
Edit Content
Edit Content