ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Horft til framtíðar – fundur um kvennaknattspyrnu ÍA

Horft til framtíðar – fundur um kvennaknattspyrnu ÍA

09/04/18

#2D2D33

Velunnarar kvennaknattspyrnunnar á Akranesi, ásamt stjórn KFÍA og meistaraflokksráði kvenna langar að boða til opins fundar um stöðu kvennaknattsyrnunnar á Akranesi. Iðkendum hefur fækkað og er það áhyggjuefni.

Það er mörgum spurningum ósvarað á sama tíma og tækifærin fyrir efnilegar knattspyrnukonur hafa aldrei
verið fleiri. Okkur langar þess vegna að boða til opins fundar þar sem þessi mál verða rædd í umræðuhópum.

Tímasetning er mánudagur 16. apríl klukkan 19:30 að Jaðarsbökkum.

Hlökkum til að sjá sem allra flesta sem bera hag kvennaknattspyrnunnar á Akranesi fyrir brjósti.

 

 

Edit Content
Edit Content
Edit Content
Edit Content