ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Hörður Ingi valinn í U-21 árs landslið karla

Hörður Ingi valinn í U-21 árs landslið karla

25/08/18

#2D2D33

Hörður Ingi Gunnarsson hefur verið valinn til að leika með U-21 ára landsliði karla gegn Eistlandi og Slóvakíu í undankeppni EM en leikirnir fara fram á Íslandi í september. Við óskum Herði Inga til hamingju með landsliðssætið.

Þess má svo geta að Skagastrákarnir Arnór Sigurðsson sem leikur með Norrköping og Tryggvi Hrafn Haraldsson sem leikur með Halmstad voru einnig valdir í landsliðshópinn. Þeim óskum við einnig til hamingju með landsliðssætið.

U-21 ára landslið karla er undir stjórn Eyjólfs Sverrissonar.

Dagskrá:

6. september

Eistland – Ísland

11. september

Ísland – Slóvakía

Edit Content
Edit Content
Edit Content
Edit Content