Stjórn

Oliver Máni Oliversson

Oliver Máni Oliversson

Formaður

Netfang: hnefak@gmail.com

Eyþór Helgi Pétursson

Varaformaður

Birna Árnadóttir

Birna Árnadóttir

Gjaldkeri

Örnólfur Stefán Þorleifsson

Örnólfur Stefán Þorleifsson

Meðstjórnandi

Netfang: oddibox@gmail.com

Steinun Inga Sigurðardóttir

Ritari

Þjálfarar

Eyþór Helgi Pétursson

Eyþór Helgi Pétursson

Þjálfari

Eyþór Hefur æft hnefaleika síðan 2007 og verið mest hjá HAK en einnig sótt þjálfun á öðrum stöðum til að bæta sig sem mest,

Hann hefur þjálfað hnefaleika frá 2012 með rúmlega árs pásu.Hann hefur þjálfað allt frá krakkahóp uppí keppnishóp og er þolimóður og hvetjandi. Mest hefur hann þjálfað hjá HAK en einnig hjá ÆSI í Reyjarvík

e-mail þjálfara: eddi8498217@gmail.comil.com

Bjarni Þór Benediktsson

Bjarni Þór Benediktsson

Þjálfari

Bjarni Þór hefur stundað hnefaleika af kappi í 5 ár og hefur bætt sig mikið á síðustu tveim árum. Hann varð Íslandsmeistari í undir 17 ára 64kg flokki vorið 2017 og fór út til Danmerkur að keppa um Norðurlandameistaratitil í kjölfarið. Bjarni hefur einnig verið duglegur í klúbbamótum hér heima og stefnir á aðra ferð á Norðurlandamót á næsta ári.

E-mail þjálfara: B.thor0408@gmail.com