HVAÐ ER Í BOÐI

VALMYND

HM í Sundi að hefjast og ÍA á fulltrúa þar

HM í Sundi að hefjast og ÍA á fulltrúa þar

09/12/24

Hópurinn á HM í sundi

ÍA á einn fulltrúa á HM í Búdapest hann Einar Margeir Ágústsson

Mótið hefst á morgun þriðjudaginn 10. desember og líkur þann 15. desember.

Frá Íslandi eru átta á keppendur og hafa þeir ekki verið fleiri í átta ár.
Á mótinu eru keppendur frá um 190 löndum.

Það verða beinar útsendingar á RÚV alla dagana frá kl. 7.55. sem áhugavert verður að fylgjast með.
Þær greinar sem Einar Margeir keppir í eru:
100m fjórsund á fimmtudaginn klukkan 09.24
200m bringusund á föstudaginn klukkan 08.53

Áfram Ísland og Áfram Einar Margreir – við sendum honum og öllum frábæru keppendum Íslands okkar bestu óskir.

Myndir eru frá Sundsambandi Íslands
Frettatillkynning frá SSI: https://www.sundsamband.is/frettir/frett/2024/12/09/HM25-hefst-i-fyrramalid-i-Budapest/

Edit Content
Edit Content
Edit Content
Edit Content