Á hádegi þann 31. júlí taka gildi hertar aðgerðir innanlands vegna COVID-19 sem standa í tvær vikur, út 13. ágúst nk. Ákvörðunin er í samræmi við tillögur sóttvarnalæknis sem heilbrigðisráðherra hefur samþykkt.
Við hvetjum ykkur til að kynna ykkur tilmælin og fara eftir þeim í hvívetna.
Sjá nánar á vef covid.is https://www.covid.is/tilkynningar