ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Guðmundur fór holu í höggi á 3.holu

Guðmundur fór holu í höggi á 3.holu

11/07/18

#2D2D33

Guðmundur Haraldsson fór holu í höggi miðvikudaginn 11. júlí 2018 á 3. flöt Garðavallar í meistaramóti Leynis.
Guðmundur notaði fleygjárn af rauðum teig og sló háan bolta sem lendi 1-2m frá holu og rúllaði beint í að sögn meðspilara.
Golfklúbburinn Leynir óskar Guðmundi til hamingju með afrekið.

Edit Content
Edit Content
Edit Content