ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Guðjón Finnbogason, heiðursfélagi ÍA er látinn

Guðjón Finnbogason, heiðursfélagi ÍA er látinn

02/03/17

#2D2D33

Guðjón Finnbogason, heiðursfélagi ÍA er látinn á nítugasta aldursári. Hann var í stjórn ÍA um árabil og var heiðursfélagi ÍA og Knattspyrnufélags ÍA. Þá voru honum veitt gullmerki ÍSÍ og KSÍ fyrir framlag sitt til knattspyrnunnar á Íslandi. Hann lék á sínum ferli 111 leiki fyrir ÍA og var Íslandsmeistari 1951, 1953, 1954, 1957 og 1958. Þá lék hann 16 landsleiki á árunum 1953-1958. Nánar má lesa um afrek Guðjóns á síðu KFÍA.

Íþróttabandalag Akraness þakkar Guðjóni fyrir óeigingjarnt starf í þágu íþrótta á Akranesi.

 

Edit Content
Edit Content
Edit Content