ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Göngum í skólann … og íþróttir

Göngum í skólann … og íþróttir

27/08/19

#2D2D33

Verkefnið Göngum í skólann (www.iwalktoschool.org) verður sett í þrettánda sinn miðvikudaginn 4. september næstkomandi og lýkur formlega með alþjóðlega Göngum í skólann deginum miðvikudaginn 2. október. Markmið verkefnisins er að hvetja börn til að tileinka sér virkan ferðamáta í og úr skóla og auka færni þeirra til að ferðast á öruggan hátt í umferðinni.

Um leið og við hvetjum alla til að taka þátt í þessu skemmtilega og heilsueflandi verkefni hvetjum við alla iðkendur ÍA til að nýta sér virkan ferðamáta til og frá íþróttæfingum.

Á heimasíðu Göngum í skólann www.gongumiskolann.is eru allar nánari upplýsingar um verkefnið.

 

Edit Content
Edit Content
Edit Content
Edit Content