ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Golfskáli og skemma undirbúinn fyrir niðurrif

Golfskáli og skemma undirbúinn fyrir niðurrif

07/01/18

#2D2D33

Golfskálinn og skemma voru undirbúinn fyrir niðurrif laugardaginn 6. janúar. Fjöldi félagsmanna mætti og aðstoðaði við flutninga á húsbúnaði ofl. sem settur var í geymslu. Jarðvinnuverktaki var einnig að störfum við þar sem unnið var við inntaks lagnir í jörðu. Framkvæmdir við frístundamiðstöð eru á áætlun og verður mikið um að vera næstu vikurnar þegar niðurrif bygginga fer fram og uppgröftur hefst fyrir nýrri byggingu.

Edit Content
Edit Content
Edit Content
Edit Content