ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Golfnámskeið í inniaðstöðu GL – skráning hafinn

Golfnámskeið í inniaðstöðu GL – skráning hafinn

23/01/17

#2D2D33

Eins og s.l. vetur verður Einar Lyng PGA golfkennari og íþróttastjóri GL með golfnámskeið og vetrarkennslu í inniaðstöðu GL. Kennt verður á sunnudögum og ef þú ágæti félagsmaður ætlar að undirbúa þig fyrir sumarið þá veitir Einar Lyng nánari upplýsingar í síma 771-2410 og á netfanginu einarlyng71@gmail.com

Skráning er hafinn og stendur til og með 1. febrúar en gert er ráð fyrir að námskeið hefjist sunnudaginn 5. febrúar 2017.

Edit Content
Edit Content
Edit Content